Árshátíð Þelamerkurskóla 2019

Árshátíð Þelamerkurskóla verður haldin í íþróttahúsinu á Þelamörk fimmtudaginn 7. febrúar og hefst skemmtunin stundvíslega kl. 16.30  Boðið verður upp á:  skemmtiatriði, tónlistarflutning, súpu, kaffi og kökur.
Að þessu sinni verður ekki gert hlé á sýningunni en Dúddabúð opnar hálftíma fyrir sýningu.
Allir velunnarar skólans eru velkomnir.
 Aðgangseyrir er 1500 krónur fyrir 12 ára og eldri og 800 krónur fyrir 7—12 ára. Nemendur skólans fá frítt inn á árshátíðina
Kaffihlaðborð fyrir fullorðna: 1300 krónur.
Kaffihlaðborð fyrir börn á grunnskólaaldri: 500 krónur.
                     Verið hjartanlega velkomin,
Nemendur og starfsfólk Þelamerkurskóla