Árshátíð Þelamerkurskóla - myndir

Árshátíð Þelamerkurskóla fór fram í íþróttahúsinu á Þelamörk fimmtudaginn 1. febrúar. Nemendur skólans  og kennarar þeirra hafa notað undanfarnar vikur til að undirbúa skemmtiatriði árshátíðarinnar. Árshátíðin fór mjög vel fram og var almenn ánægja meðal áhorfenda hvernig til tókst. Að hátíðinni lokinni var boðið uppá dýrindis kaffihlaðborð uppi í skóla. Hér eru myndir sem teknar voru bæði á lokaæfingunni og sýningunni um kvöldið. 

ATH: Einhverra hluta vegna fóru nokkrar myndir frá árshátíðinni í fyrra inn á myndasafnið. Þetta verður lagað á mánudaginn.