Árshátíðin komin á vefinn

Eins og fram kom á árshátíðinni sáu starfsmenn N4 um að taka upp árshátíð skólans og klippa upptökurnar til sýningar. Nú er því lokið og sýningin er aðgengileg á vefnum. 

Fyrri hluta árshátíðarinnar er hægt að skoða með því að smella hérna

Seinni hlutann er svo hægt að skoða með því að smella hérna.