Bleiki dagurinn í boði nemendaráðs

Nemendaráð skólans boðar til Bleika dagsins nk. föstudag til að ljá baráttu við brjóstakrabbamein lið.