Klukkan tíu í morgun fór brunabjalla skólans í gang og allt benti til þess að eldur væri í húsinu. Kom í ljós að "eldur" var laus í fatageymslu skólans. Því þurftu nemendur að fara út um neyðarútganga. Þegar slíkt er æft er farið eftir ákveðnu skipulagi og allir safnast saman úti á skólalóð. Æfingin gekk mjög vel og tók það aðeins 4 mínútur að rýma allan skólann.
Hér eru nokkrar myndir frá æfingunni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |