Í tilefni hrekkjavöku verður búningadagur í skólanum föstudaginn 30. október. Við hvetjum alla að mæta í búningi eða furðufötum þennan dag.
Hrekkjavaka er hátíðisdagur haldin 31. október, ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain . Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsins og boðin koma vetursins.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |