Búningadagur í skólanum föstudaginn 30. október

Í tilefni hrekkjavöku verður búningadagur í skólanum föstudaginn 30. október. Við hvetjum alla að mæta í búningi eða furðufötum þennan dag.

 Hrekkjavaka er hátíðisdagur haldin 31. október, ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain . Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsins og boðin koma vetursins.