Enginn skíðaskóli í dag, fimmtudag, vegna veðurs

Annar dagur skíðaskólans fellur niður í dag þar sem Hlíðarfjall er lokað vegna veðurs. Við stefnum ótrauð á að komast í skíðaskólann á mánudaginn.