Löng hefð er fyrir því að nemendur 9. bekkjar bjóði til skemmtunar og matarveislu í skólanum. Fyrst var hátíðin haldin á þorranum en síðustu ár hefur hún færst nær vorinu. Foreldrum nemenda unglingadeildar, 7. bekk, bílstjórum, starfsfólki og mökum þeirra er boðið. Þetta var notarleg stund og eins og alltaf skemmti fólk sér vel og naut þess að borða veislumatinn sem Óli kokkur eldaði fyrir okkur. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru á góugleðinni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |