Sorp er vandamál sem hefur farið vaxandi á undanförnum áratugum. Fyrir liggja áætlanir um að minnka ýmiskonar úrgang um helming á næstu 15 árum m.a. með því að flokka sorp og með því að endurvinna og jarðvinna það. Samkvæmt upplýsingum frá Sorpu er heildarheimilisúrgangur um 300 – 350 kg. á mann. Þar af eru um 100 kg. af lífrænum úrgangi. Afurðin sem fæst með jarðgerð hefur hlotið nafnið molta. Í Þelamerkurskóla hefur verið unnið í moltugerð í nokkur ár og hefur sú framleiðsla gengið vel.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |