Í morgun stofnaði skólinn síðu á Facebook. Smelltu hér og vertu aðdáandi síðunnar.
Heimasíða skólans verður áfram það sem hægt er að kalla upplýsingabrunnurinn um skólastarfið. En Facebooksíða og Twittersíða skólans eiga að miðla stuttum fréttum og tilkynningum. Þar er einnig hægt að sjá nýjustu færslur á heimasíðunni.
Það er von okkar að þessi viðbót verði til þess að bæta upplýsingastreymi skólans til forráðamanna nemenda og annarra sem kunna að hafa áhuga.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |