Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn og þá þótti tilhlýðilegt að hefja umræðu innan skólans um farsíma- og snjalltækjanotkun á skólatíma.
Ingileif skólastjóri og Unnar aðstoðarskólastjóri hafa því gert tillögu að sáttmála um farsíma- og snjalltækjanotkun í Þelamerkurskóla. Þau kynntu tillöguna fyrir nemendum 5.-10. bekkjar í morgun:
Sáttmáli um farsíma- og snjalltækjanotkun í Þelamerkurskóla
Nemendur byrjuðu strax í morgun að skrifa niður tillögur að breytingum á tillögu skólastjórnenda.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |