Yngri skólakór Þelamerkurskóla hefur verið beðinn um að syngja í fjölskyldumessu í Möðruvallarkirkju næstkomandi sunnudag (20. okt) kl. 14.00. Yngri skólakórinn eru nemendur í 1. - 4. bekk. Vonandi geta sem flestir komið og gott væri að fá staðfestingu um mætingu á siggahulda@hotmail.com . Best væri ef börnin gætu komið kl 13:15 til að hita upp og renna yfir lögin með Sigrúnu organista.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |