Þelamerkurskóli hefur auk heimasíðunnar komið sér fyrir á þremur samfélagsmiðlum. Nýjasti miðillinn sem Þelamerkurskóli hefur komið sér fyrir á er Instagram en áður hefur skólinn átt síður á Facebook og Twitter.
Þessu til viðbótar hefur streymi frá Twitter síðu skólans verið komið fyrir á forsíðu heimasíðunnar. Með þessu móti hefur skólinn fleiri möguleika en áður til að koma "örfréttum", tilkynningum og myndum bæði hraðar og oftar til foreldra og annarra velunnara skólans.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |