Í hlaupinu er boðið vegalegndir sem hæfa hverjum aldurshópi fyrir sig og margir af okkar nemendum spreyttu sig á á að hlaupa 5 km.
Þátttaka nemenda okkar er hluti af útiskóla skólans og eins og skíðaskólinn tilheyrir þátttaka okkar í hlaupinu þemanu hreyfing er afþreying. Foreldrar sjá um að skrá nemendur og vera með þeim í hlaupinu en skólinn greiðir þátttökugjaldið.
Umfjöllun um hlaupið og úrslit eru á heimasíðu UFA.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |