Um er að ræða 35 fornbíla, bílstjóra þeirra og aðstoðarmenn sem koma hingað til lands til að taka þátt í rallýi sem heitir Icelandic Saga 2015. Ein af þrautum/verkefnum rallýisins verður sett upp á bílaplaninu við skólann og verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig mörgum mismunandi bílum á mismunandi aldri mun takast leysa þá þraut. Nánar er hægt að lesa um viðburðinn í heild sinni á þessari síðu.
Allir eru velkomnir á þennan skemmtilega viðburð mánudaginn 20. apríl kl. 17:00. Til að gefa þrautinni pláss og gæta öryggis þarf að leggja bílum gesta norðan við íþróttamiðstöðina.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |