Forvarnarfræðsla fyrir nemendur og foreldra þriðjudaginn 12. febrúar nk.

Foreldrar! Fræðsla og vinnustofa fyrir foreldra.

Farið er yfir eftirfarandi:

●      Hvert er hlutverk okkar sem foreldra?

●      Hvernig þekkjum við einkenni vímuefnaneyslu?

●      Uppeldistengd málefni - gildi, hefðir og venjur

●      Hvernig við styrkjum sjálfstraust og tilfinningagreind barnana okkar?