Þegar þið eruð að fara með dósir og flöskur í Endurvinnsluna og hafið áhuga á því að styrkja ferðasjóð 8. - 9. bekkjar er hægt að leggja upphæðina beint inn á ferðajóð nemenda.
Þetta er gert þannig að þegar þið eruð búinn að láta sjálfvirku talningarvélina telja dósirnar er talningarmiðinn tekinn og farið í afgreiðslu þar sem starfsmaður leggur upphæðina beint inn á Ferðasjóð Þelamerkuskóla. Athugið að það á ekki að skanna miðann í sjálfsafgreiðslukassanum. Vinsamlega hafið kennitöluna við hendi þegar leggja á inn á reikninginn, það einfaldar afgreiðslu. Kennitalan er 590974-0649.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |