Frá ljósmyndavali

Í ljósmyndavali nú í haust höfum við nemendurnir lagt okkur fram við að mynda náttúru og dýralíf Íslands með miklum dugnaði og samvinnu. Nú höfum við sett saman nokkrar af bestu myndunum okkar og prentað þær út fyrir alla til að sjá. Í valinu voru Valdemar Ásberg, (7. bekk) Lilja Lind, Juliane Liv (9. bekk) og Elísa (10 bekk.) Við vorum öll mjög dugleg í haust og vonumst til að öðrum lítist vel á ljósmyndirnar okkar.

Kveðja,
Ljósmyndavalið

Myndaalbúm ljósmyndavals