Frestun á árshátíð ÞMS

Ákveðið hefur verið að fresta árshátíð skólans sem vera átti fimmtudaginn 4. febrúar vegna kór­ónu­veirunn­ar.  Ákvörðunin er tek­in í varúðarskyni en stefnt er að því að halda árs­hátíðina fimmtudaginn 25. mars.