Frétt frá 1. bekk um fyrstu vikurnar í skólanum

Skólinn okkar er skemmtilegur. Hann heitir Þelamerkurskóli. Það er gaman að leika úti í skólanum. Það er mjög gaman í frístund. Það er líka gaman í sundi. Það er mjög gaman að eignast nýja vini í skólanum. Það er gaman að lita myndir í skólanum. Það er gaman að sauma.

Í skólanum erum við að læra að ganga Mílu, við erum að sauma hjá Jónínu. Við erum að læra stafina. Við erum í myndmennt og gerum mjög mikið þar. Við erum að læra að synda. Við erum að læra að lesa. Við erum að læra að fylgja fyrirmælum. Við erum að læra að vera dugleg. Við erum að læra að rétta upp hönd. Við erum að læra að sitja kyrr. Það er gaman í skólanum. 

Hér má sjá nokkrar myndir.