Frétt frá nemendum um veiðiferð 9.-10. bekkinga

Við nemendurnir úr 9. og 10. bekk fórum í geggjaða veiðiferð á svæði 1 í Hörgánni fimmtudaginn 8. september. Það gekk miklu betur þetta árið heldur en það síðastliðna og alls veiddist 5 fiskar. Við vorum rosalega ánægð með veðrið og aðstoðina sem við fengum. Helgi á Bægisá og Guðmundur Víkingsson komu og aðstoðuðu okkur við að græja stangir og öngla, leiðbeina okkur með að kasta út í og sýndu þeir okkur hvar allur fjársjóðurinn var. Við erum þakklát fyrir starfsfólk skólans að gera okkur kleift á að fara í veiðiferðina.

Hér er tengill á myndir úr ferðinni