7. og 8. bekkur unnu kjörbókarkynningar í íslensku síðastliðinn mánuð og kynntu fyrir bekknum bæði fimmtudaginn 13. febrúar og föstudaginn 14. febrúar. Bækurnar voru af ýmsum gerðum en langflestar þeirra hafa unnið íslensku barnabókaverðlaunin. Á tenglinum má sjá myndir af mörgum nemendum hópsins flytja kynningar sínar.
Agnar Páll og Helgi Pétur 8. bekk.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |