Í agastefnunni Jákvæður agi er miðað við að hver námshópur hafi komið sér saman um verkefni og hlutverk hópsins sem hann getur skipt á milli sín. Á hlutverka- og verkefnalista 1. og 2. bekkjar er meðal annars að skrá veðurfréttir á Twitter. Sjón er sögu ríkari, ef þú smellir hérna getur þú skoðað það sem nemendur hafa skráð á undanförnum dögum. Veðurskeyti dagsins er svo hérna fyrir neðan:
-3 gráður skýjað. Hvarersólin? pic.twitter.com/AIWDyrjKPp
1.-2.bekkurThelo (@1og2bekkurthelo) April 15, 2016
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |