Foreldrafundurinn verður haldinn kl. 20 þann 1. október. Hann hefst á því að allir safnast saman og hlusta á fyrirlestur Hjalta Jónssonar sálfræðings við VMA. Í fyrirlestrinum kynnir hann þjónustu VMA við nemendur sína og yfirlit yfir af hverju nemendur nýttu sér þessa þjónustu á síðasta skólaári.
Eftir það safnast foreldrar saman í bekkjarstofum. Þar verður kynning á námsefni vetrarins og umræður um samstarf heimila og skóla.
Þessi fundur kemur í stað Súpu og samtals sem venjulega hefur verið í hádeginu einn dag í september.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |