Á fundinum var meðal annars líka ákveðið að búa til upplýsingamöppu fyrir kennara sem yrði þeim aðgengileg á kennarstofu. Að lokið yrði við drög að nýjum skólareglum á starfsdegi kennara í janúar 2013 og að einstaklingsviðtöl umsjónarkennara yrðu fastur liður í starfi Þelamerkurskóla og að þau yrðu tekin tvisvar sinnum á skólaárinu.
Hægt er að lesa fundargerðina í heild sinni með því að smella hér.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |