Námshópar næsta vetrar

Eins og fram kom á skólaslitunum verða umsjónarhópar skólans fjórir næsta vetur:

  • 1.-4. bekkur verður í umsjón Önnu Rósar Finnsdóttur og með henni verður Jónína Sverrisdóttir
  • 5.-7. bekkur verður í umsjón Huldu Arnsteinsdóttur og með henni verður Þráinn Sigvaldason 
  • 8.-9. bekkur verður í umsjón Berglindar Hauksdóttur 
  • 10. bekkur verður í umsjón Önnu Rósu Friðriksdóttur
Gátlistar skólabyrjunar í haust verða ekki gefnir út fyrir nemendur 1.-10. bekkjar heldur mun skólinn sjá um að kaupa inn fyrir nemendur það sem þeir þurfa að nota í skólastofunni.