Undanfarin ár hafa nemendur 1.-6. bekkjar haft aðgang að sameiginlegum ritfangakosti og í einhverjum tilfellum stíla- og reikningsbækur. Foreldrar hafa greitt fyrir það í upphafi skólaárs. Þannig verður það einnig á komandi skólaári:
Sem fyrr hvetjum við alla til að kanna hvað er til af skóladóti sem hægt er að nota aftur áður en haldið er út í búð til að kaupa nýtt skóladót:
Gát- innkaupalisti 1.-4. bekkjar
Gát- innkaupalisti 5.-6. bekkjar
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |