Gerum gott betra - þróunarverkefni og málþing

Undanfarið ár hefur Þelamerkurskóli ásamt Dalvíkur- og Naustaskóla unnið að þróunarverkefni sem kallast Gerum gott betra. Meginmarkmið verkefnisins er að bæta þjónustu við nemendur sem þurfa mikla námsaðlögun. 9. október nk. verður haldið málþing í Hofi þar sem þátttakendur miðla og ræða um reynslu og lærdóm af verkefninu.  Auglýsing um málþingið