GLEÐILEG JÓL

Þelamerkurskóli óskar nemendur, foreldrum, starfsfólki og samstarfsaðilum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári, með kæru þakklæti fyrir gott samstarf á árinu sem senn er á enda. Megi nýtt ár færa okkur öllum gleði, frið og takmarkalausa samveru.