GLEÐILEG JÓL

Starfsfólk Þelamerkurskóla óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með hjartans þökk fyrir gott og gefandi samstarf á árinu sem senn er á enda.