Góð sala á jólamarkaðnum

Eins og fram hefur komið var mikið til sölu á jólamarkaði Þelamerkurskóla. Allt á markaðnum seldist og ágóðinn af honum voru 162 000 kr. sem renna til Styrktarsjóðs krabbameinssjúkra barna.