Þelamerkurskóli tekur nú þátt í Góðverkavikunni. Hver námshópur nálgast verkefnið á mismunandi hátt. Fyrsti og annar bekkur vinnur með verkefnið í ritun sem fer fram í heimanámi og 7. og 8. bekkur halda góðgerðadagbók og skrá í hana eitt góðver á dag og kynna skráninguna svo hver fyrir öðrum.
5. og 6. bekkur hefur í mörgu að snúast þessa vikuna vegna þess að undirbúningur þorrablóts yngri nemenda hvílir að mestu leyti á þeim. Af þeim sökum hafa þau fært sína góðverkaviku fram í næstu viku með því að hafa vinaviku.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |