Þriðjudaginn 2. september gengu 5. og 6. bekkingar ásamt Siggu Guðmunds, Gullu og Huldu fram í Baugasel og aftur til baka. Veðrið var fínt, sólarlaust, 10°C en dálítill vindur í fangið á inneftirleiðinni. Á leiðinni sáum við meðal annars afgang af dauðu lambi, lifandi geitur og ferhyrnda kind. Mikil gleði og dugnaður einkenndi gönguhópinn allan tímann.
Hér má sjá myndir sem teknar voru í ferðinni
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |