Eitt af grænfánaverkefnum skólans í vetur var að fara út í hænsnarækt. Í haust lét Bjarney Vignisdóttir frá Litlu Brekku okkur fá nokkra hænsnfugla sem fengu framtíðarhúsnæði í kofa við skólann. Í vetur hafa starfsmenn Grænfánans síðan skipst á að hugsa um þær. Fimmtudaginn 1. desember kom síðan fyrsta eggið frá ræktunarbúinu.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |