Gunnar Helgason í heimsókn í skólanum

Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur kom í heimsókn til okkar 20. nóvember og las upp úr nýjustu bók sinni sem heitir Siggi sítróna.  Það er óhætt að segja það að nemendur hafi hlustað af mikilli athygli enda kannar Gunnar svo sannarlega að fanga augnablikið. Við þökkum honum kærlega fyrir heimsóknina og bíðum spennt eftir næstu bók.