Gunnar Helgason rithöfundur kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni Barist í Barcelona fyrir nemendur skólans. Barist í Barcelona er sjálfstætt framhald Fótboltasögunnar miklu. Fyrri bækur Gunnars hafa allar hlotið góðar viðtökur og eftir þeirri fyrstu var gerð kvikmynd og sjónvarpsþættir. Eins og alltaf náði Gunnar vel til nemenda og vakti lesturinn milka lukku hjá nemendum og starfsfólki skólans.
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru á upplestrinum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |