Í dag fengu foreldrar og forráðamenn nemenda skólans fréttabréf skólans, Haust Þyt sendan til sín í tölvupósti.
Þytur hefur nú verið endurlífgaður og er orðinn rafrænn. Hann er sendur til foreldra og forráðamanna nemenda skólans í tölvupósti í gegnum Mentor.
Útgáfa Þyts á að auka upplýsinga- og fréttaflæði frá skólanum.
Haust Þyt er hægt að lesa með því að smella hér.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |