Í Haust Þyti kemur fram að skólinn verður settur í Mörkinni, útiskólavæði skólans, þriðjudaginn 22. ágúst kl. 16:00.
Í Þyti er einnig hlekkur á skráningarform fyrir nemendur þar sem þeir velja sér ferð til að fara í á göngudeginum. Til að auðvelda skipulag og pantanir á rútum vegna ferðanna biðjum við nemendur um að velja sér ferð í síðasta lagi sunnudaginn 20. ágúst. Hérna geta nemendur valið sér ferð.
Haust Þyt er hægt að lesa í heild sinni með því að smella hérna.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |