Þriðjudaginn 16. október fór 10. bekkur í skólakynningu í MA og VMA. Nemendur fengu kynningu á starfsemi skólanna og skoðuðu skólabyggingarnar. Einnig var heimavistin og mötuneytið skoðað. Myndir frá ferðinni eru inni á myndasafni skólans.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |