Í dag heimsóttu þrír kennarar frá Skagaströnd skólann. Þeir komu til að kynna sér vinnu skólans í Grænfánaverkefninu. Sigríður iðjuþjálfi og verkefnisstjóri Grænfánaverkefnisins og Unnar aðstoðarskólastjóri tóku á móti þeim og sögðu þeim frá áherslum skólans og hvernig hann hefur náð markmiðum sínum.
Gestirnir hrósuðu starfinu og sögðu að nú hefði Höfðaskóli fleiri ástæður til að sækja um að verða skóli á grænni grein.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |