Enginn skíðaskóli í dag vegna veðurs

Fyrsti dagur skíðaskólans fellur niður í dag þar sem Hlíðarfjall er lokað vegna veðurs. Við vonum það besta á morgun.