Hljóðfærakynning Tónlistarskóla Eyjafjarðar + myndir

Kennarar tónlistarskóla Eyjafjarðar kíktu í heimsókn til nemenda skólans í dag. Tilgangur heimsóknarinnar var að sýna nemendum hljóðfæri og leyfa þeim að prófa þau. Nemendur TE tóku einnig  þátt í kynningunni.  Heimsóknin var afar skemmtileg og voru nemendur mjög áhugasamir og spenntir.

Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru á kynningunni.