Í vetur var ákveðið að bjóða upp á Hönnun og tækni sem valgrein fyrir nemendur í 7.-10. bekk og erum við samhliða því að byggja upp hönnunar og tæknistofu sem smátt og smátt er að verða vel tækjum búin. Í vali í dag voru nemendur að setja saman Róbox vélmenni sem kenna krökkum forritun, rafmagnsfræði, tækni og vísindi á skemmtilegan og skapandi hátt. Sjá myndir hér.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |