Í síðustu viku var sérstök hreyfivika í skólanum sem fól það í sér að á hverjum degi var brostið í dans í öllum kennslustofum undir handleiðslu Just dance myndbanda. Gleðin var allsráðandi og metnaðurinn mikill í dansinum. Í dag söfnuðust allir nemendur og starfsfólk svo saman í íþróttahúsinu og dönsuðu eins og fagmenn, stórir sem smáir. Við hvetjum alla til að horfa til enda því það koma mögnuð atriði undir lokin! Myndband
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |