Hrafn Jökulsson skákmeistari kom í heimsókn til okkar í dag. Hrafn sagði okkur frá starfi Hróksins í Grænlandi og sýndi okkur myndir þaðan. Síðan tefldi hann fjöltefli við nemendur skólans. Þetta var bæði fróðleg og skemmtileg heimsókn.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |