Nemendur í 10. bekk tóku viðtal við Kristínu Brynju og í því kemur fram að hún kann vel við sig í iðjuþjálfanáminu og henni finnst það fjölbreytt og ekkert þar sem henni finnst leiðinlegt.
Hún kunni afskaplega vel við sig í vettvangsnáminu og hefði alveg viljað vera lengur í Þelamerkurskóla. Henni fannst skólinn vera kósí og að í honum væri góður starfsandi. Hérna er hægt að lesa viðtalið við Kristínu Brynju í heild sinni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |