Inga Heiðdís, nemi á 3. ári í iðjuþjálfun við HA, hefur verið hjá okkur hér í Þelamerkurskóla sl. 5 ½ viku, þar sem hún hefur unnið með og notið leiðsagnar Siggu iðjuþjálfa. Með í för voru dætur hennar tvær og voru þær nemendur hér við skólann þessar vikur. Vel var tekið á móti þeim mæðgum og voru þær hæstánægðar með dvöl sína og við sömuleiðis.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |