Í Þelamerkurskóla hefur verið verið gerð áætlun um innleiðingu nýrrar aðalnámskrár. Í vetur verður lögð áhersla á að venja okkur öll við nýtt fyrirkomulag námsmats. Stýrihópur nýs námsmats skilaði af sér í þessari viku. Í upphafi næstu viku verða gögn hópsins sett hér inn á heimasíðuna og kynning send heim til foreldra.
Hægt er að skoða áætlun skólans í heild með því að smella hér.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |