Líkt og flestir vita fékk skólinn veglega gjöf frá kvenfélaginu Gleymérei í vor og hefur skólinn nú eignast 15 ipada. Í dag fékk 8. bekkur fræðslu um notkun þessa tækis eins sem farið var yfir umgengnisreglurnar. Við nýttum tímann í að læra á kynningarforritið Prezi. Allir nemendur útbjuggu kynningar sem voru oft nokkuð skrautlegar. Allir skemmtu sér vel og voru mjög áhugasamir. Hér má sjá myndir sem teknar voru í tímanum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |