Í fjórða tíma í dag kynntu kennarar umgengnisreglur og möguleika spjaldtölvanna fyrir nemendum. Kennarar fóru meðal annar yfir það hvernig á ganga frá tölvunum, hvort og hvernig verk nemenda á vélunum eru vistuð og að drykkir eiga ekki að vera á sama borði og spjöldin.
Nemendur voru áhugasamir og það er greinilegt að nemendur eru spenntir fyrir möguleikunum sem þessi viðbót skapar í starfi skólans.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |